Friday Mar 15, 2024

Flutninga­skipið Dísarfell sekkur

Tólf skipbrotsmenn náðu ekki að komast í björgunarbáta þegar flutningaskipið Dísarfell sökk á milli Íslands og Færeyja 9. mars 1997. Þeir urðu að láta fyrir berast í miskunnarlausum öldum Atlantshafsins innan um gáma og brak og svartolíu í þeirri von að þeim yrði bjargað. Tveir menn fórust í slysinu. Í þessum fyrsta þætti af Útkalli ræðir Óttar Sveinsson við Ingva Hallgrímsson og Valdimar Sigþórsson tvo af skipbrotsmönnunum og Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóra sem bjargaði þeim.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125